Færslur: Gulleggið 2018

Kjóstu í vali fólksins
Frumkvöðlakeppnin Gulleggið er nú á lokametrunum. Keppninni bárust yfir hundrað og þrjátíu umsóknir í ár og etir að fjölmennur rýnihópur fagaðila las yfir viðskiptaáætlanir og gaf einkunn, standa tíu stigahæstu teymin nú eftir.
26.10.2018 - 15:30
Topp tíu teymi Gulleggsins
Föstudaginn 26. október verður svokallað „pitchkvöld“ í frumkvöðlakeppni Gulleggsins haldið kl. 19:00 í Gym og Tonik salnum á Kex Hostel. Þar munu topp tíu teymin stíga á stokk og fá 2 mínútur til að bera hugmyndir símar fyrir gestum og dómnefnd.
20.10.2018 - 08:00