Færslur: Guja Dögg

Einræði eða lýðveldi í borginni?
Í pistli sínum í Víðsjá um borgarmál og arkitektúr velti Guja Dögg Hauksdóttir arkitekt fyrir sér hvort einræði eða lýðveldi virkaði betur þegar kæmi að borgarmyndun. Hugleiðingarnar má heyra og lesa hér.
17.05.2018 - 15:50
Viðtal
Segja handritin örugg í húsi íslenskra fræða
Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt og Vésteinn Ólason fyrrverandi forstöðumaður Árnastofnunar svara gagnrýni Guju Daggar Hauksdóttur, arkitekts og pistlahöfundar Víðsjár, á hús íslenskra fræða sem stendur til að byggja.
25.04.2018 - 17:01
Pistill
Ný íslensk menningarhús
Tvö menningarhús (eitt risið en annað sem enn er draumsýn) munu móta umhverfið á Melunum í vesturbæ Reykjavíkur á næstu árum. Í fimmta pistli sínum um staði og staðleysu í borgarlandslaginu í aðdraganda sveitastjórnarkosninga fjallaði Guja Dögg Hauksdóttir um Veröld og Hús íslenskra fræða. Pistilinn má heyra hér.
19.04.2018 - 08:00
Á hátæknisjúkrahús erindi í borgarbyggð?
„Er það réttlætanlegt að skipuleggja svo gríðarlegt magn nýbygginga undir tiltölulega innhverfa starfsemi sjúkrahúss inn í þétta borgarbyggð? Er það virkilega æskilegt að utan við bráðamóttöku, skurðstofur og legurými með fárveikum sjúklingum séu torg með skemmtilegt mannlíf?“ spyr Guja Dögg arkitekt og pistlahöfundur Víðsjár.
05.04.2018 - 17:01
Pistill
Karakterlaus staðleysa við Arnarhól
„Byggingarnar eru allt of stórar fyrir þennan stað. Göturnar eru of mjóar til að nokkurn tímann verði hér dagsbirta, jafnvel um hábjartan dag,“ segir pistlahöfundur Víðsjár, Guja Dögg Hauksdóttir arkitekt, um nýbyggingar við Hörpu.
24.03.2018 - 14:25
Hin freka borg
Guja Dögg Hauksdóttir arkitekt fjallar um vindana sem leika um borgina, saltfisk, lýsi og uppbyggingu.
11.03.2018 - 13:15
Háskóli Íslands: Andrými eða gjörnýting?
Guja Dögg Hauksdóttir arkitekt flytur pistil um borgina og borgarlandslag, en hún mun á næstu vikum leggja orð í umræðuna um arkitektúr, fagurfræði og borgarskipulag. Hennar fyrsta viðfangsefni er svæðið umhverfis Háskóla Íslands.
26.02.2018 - 15:09