Færslur: Guðrún Jóna Halldórsdóttir
Geimurinn og listin á stöðugri hreyfingu
Á sýningunni Halló, geimur í Listasafni Íslands er skyggnst inn í undraveröld himingeimsins með hjálp listaverka í safneigninni. Þar er meðal annars skoðað hvernig ný geimöld hafði áhrif á myndllistarmenn og hvernig himintunglin koma inn í þjóðtrú og ævintýri.
21.02.2021 - 10:00