Færslur: Guðrún frá Lundi

Gagnrýni
Sláandi líkindi milli Tolstoj og Guðrúnar frá Lundi
Gagnrýnendur Kiljunnar eru sammála um að Tengdadóttirin eftir Guðrúnu frá Lundi sé næm og skemmtileg frásögn af óhamingjusömu hjónalífi og Sverrir Norland gengur svo langt að líkja henni við einn af risum rússnesku bókmenntahefðarinnar.
Strákurinn af næsta bæ gerði kápuna
Biðlað var eftir upplýsingum um kápuhöfund skáldsögunnar Dalalífs eftir Guðrúnu frá Lundi á dögunum, en hann var með öllu ókunnur. Skilaboð bárust úr ólíklegustu áttum en það var ljóðskáldið Hannes Pétursson sem kom með lausnina.
Leitar að kápuhöfundi Dalalífs Guðrúnar frá Lundi
Skáldsaga Guðrúnar frá Lundi, Dalalíf, er meðal kunnustu og dáðustu verka íslenskrar bókmenntasögu. En hver er kápuhöfundur fyrsta bindis sögunnar? Kristján B. Jónasson útgefandi biðlar til almennings um upplýsingar.