Færslur: Guðni Ágústsson

Segir að rannsaka beri innflutning kjöts og mjólkurvara
„Svona mál á auðvitað að fara beint til lögreglu. Þetta er lögreglumál og saksóknara,“ sagði Guðni Ágústsson fyrrverandi landbúnaðarráðherra um innflutning á kjöti og mjólkurvörum. Hann var í viðtali í morgunútvarpi Rásar tvö í morgun.
Orginalinn og eftirherman á sama sviði
„Hann holdgervist, hann er miðill. Fórnarlambið kemur inn í fótstöðuna, herðarnar svo út um andlitið. Síðan þessi einstaki hæfileiki að ná röddinni og setningunum.“ Þannig lýsir Guðni Ágústsson eftirhermunni sem sérhæfði sig í að líkja eftir honum og öðrum ráðamönnum þjóðarinnar um árabil.