Færslur: Guðmundur Thoroddsen

Sígarettustubbar og typpi úti um allt
„Mér finnst myndlist vera komin í svo skrýtna sálma,“ segir Óskar Jónasson leikstjóri eftir að hafa séð sýningu Guðmundar Thoroddsen SNIP SNAP SNUBBUR. „Eins og leirstytturnar, það er bæði eins og snillingur hafi gert þær, en líka fimm ára barn hafi skemmt þær.“
13.12.2018 - 11:58
Viðtal
Ég er ekki fræðimaður, ég vinn á innsæinu
„Ég er ekki mikill fræðimaður, ég grúska ekki mikið í textum og greinum um feðraveldið, þetta er meira á tilfinningalegu stigi. Ég vinn þetta meira á innsæinu.“ Guðmundur Thoroddsen ræddi vinnuaðferðir í myndlistinni, bleika litinn, innsæið, fræðimennsku, karlmennsku, pulsur, prump og margt annað í Víðsjá.
19.05.2018 - 08:00
Gagnrýni
Að ögra listasögunni
„Þó list Guðmundar hafi hugsanlega eitthvað sameiginlegt við Ásmund, eða tilvitnun í, þá aðallega vinnu Ásmundar að koma módernismanum til Íslands, þá eru þessir listamenn andstæður, algjörar.“ Á sýningunni Innrás í Ásmundarsafni er verkum Guðmundar Thoroddsen stillt upp með verkum Ásmunds og úr verður áhugavert samtal. Myndlistarrýnir Víðsjár leit við.