Færslur: Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Kastljós
Fólk með reynslu af sjálfsvinnu „tengir bara svona“
Innra með okkur búa nokkrir og jafnvel margir, segir leikari í nýju sýningunni Blóðuga kanínan, eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Í verkinu þarf persóna Dísu að horfast í augu við alls kyns furðufugla sem búa innra með henni og kafa djúpt ofan í undirmeðvitundina.
Hefur fengið ótal vinabeiðnir síðan leikurinn kom út
„Ég hafði sjálfur ekki spilað tölvuleiki síðan árið 2000 svo ég fékk mér PlayStation-tölvu og keypti mér leikinn til að skilja eitthvað hvað ég var að fara út í,“ segir Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari sem fer með eitt aðalhlutverkanna í nýjum geysivinsælum tölvuleik. Leikurinn nefnist Assassins Creed Valhalla og kom út í vikunni.
Er orðinn að öllu því sem hann þoldi ekki
Guðmundur Ingi Þorvaldsson fer með eitt aðalhlutverkið í nýjum tölvuleik í seríunni Assasin‘s Creed sem er ein sú vinsælasta í heimi. Hann er afkvæmi innansveitarrómantíkur í Reykholtsdal í Borgarfirði og gallharður sveitamaður. Guðmundur hefur leikið víða innan- sem utanlands og rak Tjarnarbíó um skeið, auk þess að vera liðtækur tónlistarmaður.
Guðmundur Ingi - Nirvana og AC/DC
Gestur þáttarins að þessu sinni Guðmundur Ingi Þorvaldsson söngvari í Atómstöðinni og leikari. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00
05.04.2019 - 16:53
Menningarveturinn - Sjálfstæð leikhús
Sólveig Guðmundsdóttir formaður Sjálfstæðu leikhúsanna og Guðmundur Ingi Þorvaldsson framkvæmdastjóri Tjarnarbíós kíktu í Hörpuna til Brynju Þorgeirsdóttur að ræða allt sem er framundan í grasrót íslensku leiklistarinnar.