Færslur: Guðjón Ketilsson

Víðsjá
Forfallinn safnari sem elskar rútínu
„Ég kann mjög vel við mig í návist við sjálfan mig,“ segir Guðjón Ketilsson myndlistarmaður sem nýlega var kjörinn myndlistarmaður ársins á Íslensku myndlistarverðlaununum. Í útvarpsþættinum Víðsjá á Rás 1 var Guðjón heimsóttur á vinnustofuna og rætt við hann um starf myndlistarmannsins.
Ljóðin í sprekinu
„Þetta eru ekki tákn í þeim skilningi að þessi form þýði eitthvað ákveðið. Kannski er þetta meira í átt við það hvernig maður skilur tónlist – það er ekki merkingarleysa en það er ekki bókstafsmerking,“ segir Guðjón Ketilsson myndlistarmaður um verkin á sýningu sinni Teikn, sem stendur yfir í Listasafni Reykjanesbæjar um þessar mundir.