Færslur: guðfræði

Hnotskurn: Hver er uppi með Kanye?
Ný plata Kanye West, Jesus is King, rauk rakleitt upp vinsældarlistann þegar hún kom út í lok október. Engin plata kappans hefur aftur á móti fengið daprari dóma frá hlustendum. Hnotskurn vikunnar fer aðeins yfir hvers vegna stjörnur í augum aðdáenda Kanye viku fyrir spurningamerkjum:
06.11.2019 - 11:50
Þurfum að hlusta og kalla fólk til ábyrgðar
„Ég geng út frá því að það sé hlutverk okkar guðfræðinga að láta okkur þau mál varða sem eru efst á baugi í okkar samfélagi, og að gefa rödd, þeim sem vanalega hafa ekki rödd,“ segir Arnfríður Guðmundsdóttir, prestur og guðfræðiprófessor, en hún rannsakar nú áhrif metoo-byltingarinnar á guðfræðina.