Færslur: Guðbergur Bergsson

Viðtal
Hold og andi hamast hvort í öðru og útkoman er þýðing
Ljóðabók Guðbergs Bergssonar, Stígar, kom út á dögunum í spænskri þýðingu. „Þetta er ekki spænsk gerð og ekki íslensk, heldur er þetta andlegt samhengi,“ segir Guðbergur.
Víðsjá
Opinská bréf sambýlismanns Guðbergs gefin út á bók
Bók sem hefur að geyma bréf Jaime Salinas, sambýlismanns Guðbergs Bergssonar rithöfundar, kemur út í dag. Útgáfan vekur mikla athygli á Spáni, enda Salinas einn mesti áhrifamaður síðustu aldar í spænskum útgáfuheimi.
18.02.2020 - 16:38
Gagnrýni
Stórskáld evrópskra bókmennta fær sinn sess á Íslandi
Bók Guðbergs Bergssonar um ævi og skáldskap portúgalska skáldsins Fernando Pessoa er ekki fræðibók í þrengri skilningi þess hugtaks segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi.
Bilun er mjög góð í listum
Guðbergur Bergsson hefur sent frá sér bókina Skáldið er eitt skrípatól sem hefur að geyma þýðingar hans á ljóðum eftir portúgalska skáldið Fernando Pessoa. Guðbergur hefur einnig skrifað ítarlega ritgerð um ævi og skáldskaparfræði Pessoa sem var eitt merkilegasta ljóðskáld 20. aldar.
16.11.2019 - 09:51
Birtingarmynd kvenna í þýðingum Guðbergs
Guðbergur Bergsson er einn afkastamesti þýðandi okkar tíma og á stærsta heildarverk þýðinga frá spænskumælandi löndum. Katrín Harðardóttir, doktorsnemi, ætlar að rannsaka þýðingar hans með tilliti til íslenskrar samtímamenningar og æviferils Guðbergs.
08.06.2018 - 13:47
Guðbergur tilnefndur til bandarískra verðlauna
Skáldsaga Guðbergs Bergssonar, Tómas Jónsson – metsölubók, er tilnefnd til bandarísku bókaverðlaunanna Best Translated Book Awards í flokki skáldsagna.
29.05.2018 - 11:42
Sjáðu fyrstu stikluna úr Svaninum
Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Svaninum hefur nú litið dagsins ljós en myndin var heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto um helgina.
„Snillingnum er alveg sama um allt“
„Ég veit það ekki. Ég brýt ekki mikið heilann um mína framtíð. Sá er munur á snillingnum og hinum, að snillingnum er alveg sama um allt,“ segir Guðbergur Bergsson rithöfundur aðspurður um hvar hann sjái Tómas Jónsson, titilpersónu einnar sinnar frægustu bókar, eftir 50 ár.
„Hatrið er mikilvægt sem sköpunarkraftur“
Fyrir rúmum 50 árum kom skáldsagan Tómas Jónsson metsölubók, eftir Guðberg Bergsson, út. Bókin vakti mikið umtal á sínum tíma og er yfirleitt talað um hana sem fyrstu íslensku nútímaskáldsöguna.
Fjaðrafok á Bókmenntahátíð í Reykjavík 1987
Rithöfundurinn Guðbergur Bergsson skandalíseraði á rithöfundaþingi á Bókmenntahátíð í Reykjavík 1987, þar sem hann sagði hátíðina vera móðgun við íslenska alþýðu og vandaði skandinavískum þátttakendum hennar ekki kveðjurnar.
22.09.2016 - 09:16

Mest lesið