Færslur: Gucci

Gucci í samstarf við Gus Van Sant
Listrænn stjórnandi Gucci vill fækka fatalínum, sleppa útsölum og hætta að hanna föt eftir kyni. Framtíðarsýn hússins birtist í samstarfi Gucci við bandaríska leikstjórann Gus Van Sant.
22.01.2021 - 20:00
Svona klæðir þú þig eins og Gucci módel
Nýjar mynbandsáskoranir spretta upp á TikTok eins og gorkúlur og það getur verið erfitt að ná utan um það hvað nákvæmlega sé að trenda þessa stundina. Nýjasta æðið felst í því að klæða sig upp eins og Gucci módel og þar þarf að fylgja ákveðnum reglum.
27.08.2020 - 11:31
Gucci er gellusegull
Gucci fatnaður og aukahlutir virðast vera sannkallaðir gelluseglar, í það minnsta ef marka má 14 ára bróður Karenar Bjargar Þorsteinsdóttur tískuspekings. Karen var gestur Núllsins í dag og segir að sín versta fjárfesting hafi verið 15 þúsund króna Gucci símahlustur sem að hún neyddist til að arfleiða bróður sinn að þegar hún fékk sér nýjan og stærri síma.
23.04.2018 - 15:41
 · rúv núll efni · RÚV núll · Gucci · Tíska
Rómantíkin á undan lífinu á sýningu Gucci
Ítalska tískuhúsið Gucci vakti mikla athygli á tískuvikunni í Mílanó í síðustu viku. Alessandro Michele, listrænn stjórnandi vörumerkisins, segir kenningar Donnu J. Harawat um sæborgina, og Michels Foucaults um fagurfræði sjálfsins, vera innblásturinn að sýningunni.
01.03.2018 - 12:35
Gucci hættir notkun loðfelda
Ítalski tískurisinn Gucci mun frá og með vorlínu ársins 2018 hætta alfarið að notast við loðfeldi, og bætist þar í ört stækkandi hóp tískuhúsa sem sniðganga hráefni af því tagi, en Calvin Klein, Ralph Lauren, Tommy Hilfiger og Armani hafa á síðustu misserum öll hætt notkun felda í hönnun sinni.
13.10.2017 - 10:05