Færslur: Grúska Babúska

Reykjavík kraumar af kátínu - Airwaves dagur 3
Það má með sanni segja að Reykjavík kraumi af kátínu. Hvar sem fæti er stigið niður er eitthvað að gerast, tónleikar á hverju götuhorni og bros á hverju mannsbarni.
05.11.2016 - 15:52
Grúska Babúska syngur lagið Fram
Hljómsveitin Grúska Babúska kom í Virka Morgna í morgun. Þær stöllur verða með tónleika í kvöld ásamt Milk house og Just another snake cult.
13.01.2016 - 13:18