Færslur: Groundhog Day

Bíóást
Margar atrennur frá breyskleika til góðmennsku
„Groundhog Day hafið svipuð áhrif á mig og Simpsons. Það var svo mikið af góðum setningum, sem lifa með manni,“ segir teiknarinn og tónlistarkonan Lóa Hjálmtýsdóttir um kvikmyndina Groundhog Day sem verður sýnd í Bíóást í kvöld.
01.02.2020 - 13:00
Pistill
Ástin er hin eina sanna rútína
Halldór Armand Ásgeirsson rýnir í meistaraverk Harold Ramis, Groundhog Day, í pistli dagsins. Hvernig tengist endurtekningin ástinni og hvort þráum við flatan stöðugleikann eða hið óvænta meira?
09.02.2019 - 14:35
Bill Murray mætir á Groundhog Day – aftur
Kvikmyndinni Groundhog Day, sem fjallar um mann sem endurlifir sama daginn aftur og aftur, hefur nú verið breytt í söngleik.
11.08.2017 - 10:58