Færslur: gróðurfar

Ekki talið að kuldakastið hafi mikil áhrif á sauðburð
Almennt er ekki talið að kuldakastið, sem nú gengur yfir stóran hluta landsins, hafi mikil áhrif á sauðburð. Spáð er hlýindum um helgina og þá geta bændur létt af álagi í fjárhúsum og hleypt út ám og lömbum. Jörð kemur vel undan vetri og því er ágæt beit fyrir lambféð.
13.05.2022 - 14:04
Ekki gjöfult berjaár víðast hvar
Árið 2021 fer ekki í sögubækur fyrir góða berjasprettu. Horfur eru fremur slakar sunnan-, vestan- og norðanlands en ekki er öll nótt úti enn. Öðru máli gegnir um Austurland.
07.08.2021 - 17:44
Myndskeið
Endalausar frostnætur og lambær enn á fullri gjöf
Lítil sem engin spretta hefur verið í kuldatíð á Norður- og Austurlandi síðustu vikur og gróður er um þremur vikum seinna á ferðinni en venjulega. Skepnur sem jafnan eru komnar á beit eru enn á fullri gjöf og lítið bólar á korni sem sáð var í apríl.
Þurrkar og kuldi há sprettu verulega
Þurrt og kalt vor tefur sprettu á Suður- og Vesturlandi. Sauðfjárbóndi segir bændur þurfa að vera með nýbornar ærnar á fullri gjöf út maí. Grænmetisbændur eru tvístigandi. 
Holtasóley í hættu
Holtasóley, sem einnig gengur undir heitunum hárbrúða eða hármey, er nánast í útrýmingarhættu á Englandi. Þetta kemur fram á vef BBC.
17.07.2020 - 01:10
Erlent · England · Wales · Skotland · gróður · gróðurfar · Blóm · Bretland
Hvað er einiberjarunnur?
Flestir landsmenn þekkja vel textann „Göngum við í kringum einiberjarunn,“ sem oft heyrist sunginn yfir hátíðirnar. En hvað er þessi einiberjarunnur sem rataði í þetta sívinsæla jólalag?
26.12.2019 - 17:37
Nýtt skógarmeindýr annað hvert ár
Mikið landnám skógarmeindýra á undanförnum þremur áratugum er áhyggjuefni, segir í grein í tímariti Landgræðslunnar. Þá segir að þriðjungur þeirra skógarmeindýra sem numið hafi land á á síðustu rúmu öld séu tegundir sem geti valdið miklu tjóni. Gera megi ráð fyrir að vegna hlýnunar haldi meindýrunum áfram að fjölga og líklega um nýtt meindýr annað hvert ár.
18.09.2019 - 16:34
Kerfill vaxandi vandamál á Húsavík
Náttúrustofa Norðausturlands hefur tekið saman útbreiðslu kerfilstegunda í landi Húsavíkur, allt frá Bakka að Saltvík. Kerfill þekur í það minnsta tæplega 50.000 fermetra, sem er á við sjö fótboltavelli.
15.08.2019 - 12:20
Viðtal
Miklar breytingar vegna útbreiðslu lúpinu
Miklar breytingar verða á gróðurfari og búsvæðum dýra vegna aukinnar útbreiðslu lúpínu og annars gróðurs á næstu áratugum. Þetta segir Borgþór Magnússon plöntuvistfræðingur sem kynnir niðurstöður rannsóknar á áhrifum lúpínu á gróður og jarðveg á Hrafnaþingi Náttúrufræðistofnunar Háskóla Íslands í dag.
06.02.2019 - 16:31
Hægt að hefta útbreiðslu lúpínu með slætti
Fimm ára tilraunir með að slá lúpínu eða eitra fyrir henni í reitum við Stykkishólm hafa skilað árangri og sýna að hægt er að hefta útbreiðslu hennar. Þetta kemur fram í grein í nýju hefti Náttúrufræðingsins.
14.07.2016 - 09:51
Gríðarlegar breytingar á ásýnd landsins
Gróðurfar og ásýnd landsins eru að breytast vegna hlýnandi loftslags og aukinnar ræktunar. "Þetta eru gríðarlega miklar og mjög hraðar breytingar," segir Þóra Ellen Þórhallsdóttir prófessor í grasafræði við HÍ.
23.07.2014 - 13:32