Færslur: Gróa

Gagnrýni
Meira pönk, meiri hamingju!
What I like to do er þriðja breiðskífa Gróu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gróa – What I Like To Do
Síðasta sumar gaf hljómsveitin Gróa út sína þriðju plötu sem heitir What I Like To Do. Platan hefur verið tvö ár í smíðum og fylgir eftir annarri plötu sveitarinnar, Í glimmerheimi, sem vakti athygli í grasrótinni. Tríóið, sem hefur nú spilað saman í á fjórða ár, er skipað þeim Fríðu Björgu Pétursdóttir og systrunum Hrafnhildi og Karólínu Einarsdætrum.
03.01.2022 - 15:55
Tónleikar
Pönk í niðurgröfnum kjallara í borg óttans
Pönksveitin GRÓA treður hér upp í sérstakri tónleikaupptöku Undirtóna. Flutningurinn var tekinn upp í tónleikarýminu R6013 við Ingólfsstræti en það er minnsti tónleikastaður landsins og heimili jaðarrokksenunnar á Íslandi.
20.11.2020 - 12:10
Undirtónar
Kynntust á leikvellinum en leika nú á allt öðrum velli
Hljómsveitin GRÓA spilar pönkskotið rokk sem fyrst tók að heyrast í bílskúr í Vesturbænum. Hljómsveitin er skipuð systrum og æskuvinkonu en Músíktilraunir tóku spilamennskuna á næsta stig. GRÓA eru gestir Undirtóna þessa vikuna.
19.11.2020 - 11:10
Gagnrýni
Ó, þér unglingafjöld ...
Þrátt fyrir kornungan aldur liðskvenna er Gróa búin að senda frá sér tvær plötur. Í Glimmerheimi er önnur plata sveitarinnar og Arnar Eggert Thoroddsen rýndi í verkið fyrir Rás 2.
23.10.2019 - 11:53
Viðtal
Fyrir hverju berjast pönkarar samtímans?
Hvernig þrífst pönk á Íslandi í dag og hverjir eru pönkarar samtímans? Hverjir eru þá fulltrúar diskósins? Þessum spurningum og fleirum leitast þau Brynhildur Karlsdóttir og Stefán Ingvar Vigfússon við að svara í Ræflarokki á Rás 2.
01.07.2019 - 15:41
Ungæðislegur galsi og gæði í mörgum geirum
Hljómsveitin Bagdad Brothers hefur vakið mikla athygli undanfarið fyrir slípað og draumkennt indírokk. Færri vita hins vegar að sveitin er hluti af tónlistarbandalaginu Post-dreifingu sem inniheldur ótal hljómsveitir og einyrkja.
13.04.2019 - 14:35
Fólkið í hvefinu var farið að raula með
,,Þegar við vorum í mínum bílskúr þá var hann ekkert svo hljóðeinangraður. Það eru fullt af húsum alveg upp við bílskúrinn." sagði Fríða Björg Pétursdóttir einn þriggja meðlima hljómsveitarinnar Gróu. Hljómsveitin varð til þegar stelpurnar ræddu sín á milli um að þær hefðu áhuga á að vera í hljómsveit. Þær kepptu svo í Músíktilraunum í fyrra sem hvatti þær til þess að byrja semja sín eigin lög.
24.05.2018 - 08:00