Færslur: Grísalappalísa

Grísalappalísa textahöfundar ársins
Gunnar Ragnarsson og Baldur Baldursson, söngvarar Grísalappalísu bera sigur úr býtum í flokknum textahöfundar ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum.
Gagnrýni
Þegar tjaldið fellur
Týnda rásin er svanasöngur Grísalappalísu og nú skal öllu til tjaldað.
Lestin
Sykur og svanasöngur Grísalappalísu stóðu upp úr
21. Iceland Airwaves hátíðin var keyrð í gang síðasta miðvikudagskvöld og fréttaritari Menningarvefsins er búinn að vera á miklu fútti milli hinna ýmsu bara, listasafna og tónleikasala undanfarna daga.
Stuðmannalög í flutningi Ham og sungin af Megasi
„Mér fannst þetta vera eins og ef HAM hefði gert Sumar á Sýrlandi með Megas sem söngvara,“ segir Samúel Jón Samúelsson tónlistarmaður í umfjöllun Lestarklefans um nýjustu og mögulega síðustu plötu hljómsveitarinnar Grísalappalísu.
10.11.2019 - 14:55
Fóru á kostum í Hemma Gunn lagi
Retro Stefson og Grísalappalísa mættust í æsispennandi hörkuleik í fyrri undanúrslitaleik Popppunkts árið 2016. Báðar hljómsveitir reyndust mjög vel að sér í íslensku popp og rokksögunni og renndu sér í gegnum spurningar Dr. Gunna án teljandi erfiðleika. Menn byrjuðu af krafti og kláruðu vísbendingaspurningarnar tvær í fyrstu tilraun, Grísalappalísa þekkti Svavar Knút í fyrstu vísbendingu og Retro Stefson þekktu lagið Í sól og sumaryl í fyrstu vísbendingu.
10.08.2016 - 13:56