Færslur: Grímur Hákonarson

Hvellur
„Bara grjótregnið og alvöru sprenging“
Í dag eru 50 ár síðan bændur í Suður-Þingeyjarsýslu sprengdu í loft upp stíflu í Laxá við Mývatn. Hundrað og þrettán manns lýstu verkinu á hendur sér og 65 voru ákærðir. Fjallað er um atburðinn í heimildarmyndinni Hvellur eftir Grím Hákonarson sem er á dagskrá RÚV annað kvöld.
25.08.2020 - 14:55
Gagnrýni
Kona fer í stríð við Kaupfélagið
Héraðið á í sterku samtali við hefð sveitalífsmyndarinnar og upphaf íslenska kvikmyndavorsins, þar sem vangaveltur um tengslin við náttúruna og náið samband við skepnurnar mynda rauðan þráð.
Gagnrýni
Efniviðurinn ber kvikmyndaformið ofurliði
Kvikmyndarýnir Tengivagnsins upplifði framvinduna í Héraðinu flatneskjulega. „Sagan sem slík náði einhverra hluta vegna aldrei alveg að fanga mig þrátt fyrir að vera að flestu leyti mjög vel gerð kvikmynd sem tekur á gríðarlega áhugaverðu efni.“
Viðtal
Oft er raunveruleikinn lygilegastur af öllu
Kvikmyndin Héraðið í leikstjórn Gríms Hákonarsonar verður frumsýnd um land allt í dag. Myndin byggist á sönnum atburðum í kringum Kaupfélag Skagfirðinga, svo lygilegum að leikstjórinn fann sig að eigin sögn knúinn til að setja þá á svið.
14.08.2019 - 09:39
Gagnrýni
Sumir byggja stíflur meðan aðrir sprengja þær
Kvikmyndarýnir Lestarinnar segir verkið Litlu Moskvu eftir Grím Hákonarson vera merka heimild um liðna tíð, og sé enn lifandi saga í minni íbúa Neskaupstaðar.