Færslur: Grimsby

200 gætu misst vinnuna hjá Iceland Seafood í Grimsby
Kórónuveirufaraldurinn og Brexit eru meðal þátta sem leiða til þess að frystihús í eigu Iceland Seafood í Grimsby virðist í andaslitrunum. Í fréttatilkynningu fyrirtækisins segir að rekstur frystihússins í Grimsby sé ekki lengur hagkvæmur, en Iceland Seafood tók við rekstri þess árið 2018.
21.11.2022 - 23:12
Sjómannaverkfallið veldur áhyggjum í Grimsby
Áhrifa sjómannaverkfallsins gætir mjög á mörkuðum fyrir íslenskan fisk erlendis. Þingmaður Grimsby hefur skrifað breska sjávarútvegsráðherranum og beðið hann um að þrýsta á ríkisstjórn Íslands til að leysa deiluna. 
14.02.2017 - 17:28
Áhyggjur í Grimsby af sjómannaverkfallinu
Sjómannaverkfallið hefur haft mikil áhrif á fiskmörkuðum erlendis. Í Grimsby er stærsti fiskmarkaður Englands og þar hafa menn miklar áhyggjur. Starfsfólki hafi verið sagt upp, innflytjendur tapi og viðbúið sé að verð hækki verulega.
14.02.2017 - 12:47

Mest lesið