Færslur: Gríman

Gríman
Vertu úlfur átti sviðið á Grímuverðlaunahátíðinni
Leiksýning Þjóðleikhússins, Vertu úlfur, hlaut öll sjö verðlaun sem sýningin var tilnefnd til á Grímuverðlaunahátíðinni í kvöld.
10.06.2021 - 21:37
Gríman
Þórhallur og Hallveig fá heiðursverðlaun Grímunnar
Þórhallur Sigurðsson og Hallveig Thorlacius fá heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2021. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands afhenti verðlaunin á Grímuverðlaunahátíðinni.
10.06.2021 - 21:25
Gríman
„Af hverju tökum við ekki upp pólsku í stað dönsku?“
Leikfélagið PólÍs fékk verðlaun sem sproti ársins á Grímuverðlaunahátíðinni. Hópurinn þakkaði sérstaklega pólska samfélaginu á Íslandi fyrir góðar móttökur.
10.06.2021 - 20:27
Í BEINNI
Grímuverðlaunin afhent
Bein útsending frá Grímuverðlaunahátíðinni, uppskeruhátíð sviðslista á Íslandi.
10.06.2021 - 19:29
Þau eru tilnefnd til Grímunnar í ár
Leiksýningin Vertu úlfur og óperan Ekkert er sorglegra en manneskjan fá flestar tilnefningar til Grímuverðlaunanna í ár. Verðlaunin verða afhent 10. júní í beinni útsendingu á RÚV.
08.06.2021 - 16:00
Ríkharður III með flestar Grímutilnefningar
Uppsetning Borgarleikhússins á Ríkharði III eftir William Shakespeare fékk flestar tilnefningar til Grímuverðlaunanna eða átta talsins. Þar á eftir kemur sýningin Súper eftir Jón Gnarr með sjö.
05.06.2019 - 18:18
„Heilmargt vantaði“ á Grímunni
Leikhúsgagnrýnendur Víðsjár, Guðrún Baldvinsdóttir og María Kristjánsdóttir, hafa ýmislegt að setja út á tilnefningar til Grímunnar í ár, sem og hverjir hrepptu verðlaunin eftirsóttu. Þær settust í viðmælendastól Víðsjár þar sem þær fóru yfir tilnefningar og sigra og gerðu upp leikárið.
21.06.2017 - 15:35