Færslur: Grétar Theodórsson

Morgunútvarpið
„Það er ekkert sem við sjáum eftir“
„Þó ætla ég að leyfa mér að vera svo kokhraustur að ég held að það sé ekkert sem við sjáum eftir eða höfum sagt eitthvað sem ætti að vera særandi,“ segir Árni Helgason, annar þáttastjórnandi hlaðvarpsins Hismið. Hlaðvarpið hefur verið í loftinu í níu ár en tekur nú enda.
30.06.2022 - 16:00