Færslur: Gréta Sigríður Einarsdóttir

Gagnrýni
Fínasta glæpasaga Nóbelsverðlaunahafa
Einn heitasti rithöfundur síðustu ára er nóbelsverðlaunahafinn Olga Tokarczuk. Bók hennar, Drag plóg þinn yfir bein hinna dauðu, er stanslaus stormur erfiðra spurninga en á sama tíma fínasta glæpasaga, segir gagnrýnandi Víðsjár.
Víðsjá
Bókmenntasagan er dauð, lifi bókmenntasagan
Sægur fræði- og kennslubóka er til um bókmenntasögu Íslendinga og líklega muna flestir hvaða bækur lágu til grundvallar þeirri þekkingu sem þeir öðluðust í grunn- og framhaldsskóla. Af hverju þarf þá að skrifa nýjar slíkar bækur, hvað í ósköpunum getur eiginlega hafa vantað upp á?
Víðsjá
Enn einn steinninn í vörðu bókmenntasögunnar
Sægur fræði- og kennslubóka er til um bókmenntasögu Íslendinga og líklega muna flestir hvaða bækur lágu til grundvallar þeirri þekkingu sem þeir öðluðust í grunn- og framhaldsskóla. En af hverju þarf þá að skrifa nýjar slíkar bækur, hvað í ósköpunum getur eiginlega hafa vantað upp á?
Gagnrýni
Grafalvarleg einlægni
„Hvenær er texti krefjandi og hvenær er hann óskiljanlegur,“ spyr Gréta Sigríður Einarsdóttir eftir að hafa lesið ljóðabókina Verði ljós, elskan eftir Soffíu Bjarnadóttur. „Um leið og ég gefst upp fyrir alvöru skáldskaparins lumar textinn á ýmsu.“
Gagnrýni
Margt smátt gerir eitt stórt
Skáldsagan Stórfiskur, eftir Friðgeir Einarsson, er bráðfyndin á lúmskan hátt, segir Gréta Sigríður Einarsdóttir gagnrýnandi. „Með því að hægja á sér og gera áður óáhugaverð smáatriði sem ný og spennandi í augum lesenda nær Friðgeir að sýna lesendum nýja sýn á lífið í landinu.“
Gagnrýni
Fjölbreyttar sögur í flæktum frásagnarstíl
Litríkar sögur sem ná að fanga ímyndunaraflið þrátt fyrir erfiðan frásagnarstíl sem skortir þungamiðju, segir Gréta Sigríður Einarsdóttir, gagnrýnandi, um nýjustu bók Einars Más Guðmundssonar.
Gagnrýni
Málsvörn Eiríks Arnar
„Undir lok bókarinnar erum við komin svo djúpt ofan í naflann á Eiríki Erni að ég er ekki viss um að við komumst nokkurn tímann út aftur,“ segir Gréta Sigríður Einarsdóttir, gagnrýnandi, um bók Eiríks Arnar Norðdahl, Einlægur Önd.
Gagnrýni
Spurningin um lífið, alheimurinn og allt saman
Ljóðin í bókinni eru kraftmikil þó sum þeirra séu vindhögg, segir Gréta Sigríður Einarsdóttir gagnrýnandi um nýjustu ljóðabók Jóns Kalmans Stefánssonar.
Gagnrýni
Vel smíðað en krefjandi meistarastykki
Fyrsta skáldsaga Guðna Elíssonar, Ljósgildran, er eins og krossgáta fyrir bókmenntaáhugamenn og alla þá sem fylgjast með fréttum og íslensku samfélagi af einhverju viti, segir Gréta Sigríður Einarsdóttir gagnrýnandi.
Gagnrýni
Úr takti við tímann
Þórarinn Eldjárn er laginn sögumaður og textinn rennur ljúflega í bestu sögum smásagnasafnsins Umfjöllun, segir Gréta Sigríður Einarsdóttir gagnrýnandi. Safnið í heild sé þó brokkgengt
Gagnrýni
Satt og logið
Bókin Þung ský gefur fyrri svaðilfarasögu Einars Kárasonar ekkert eftir, segir Gréta Sigríður Einarsdóttir gagnrýnandi.
Gagnrýni
Beðmál í sveitinni
Það skortir ekki skemmtilegar hugmyndir í skáldsögunni Kynslóð eftir Hörpu Rún Kristjánsdóttur, segir Gréta Sigríður Einarsdóttir gagnrýnandi. Þær nái þó ekki allar nógu miklu flugi í rykkjóttum framgangi sögunnar.