Færslur: grenjavinnsla
Grenjavinnsla seinna en vanalega
Grenjaskyttur eru farnar að ganga á greni. Gotin eru víða 2-3 vikum seinna en vanalega. Það er mikið um gelddýr við Öxarfjörð en frjósemi er óvenju mikil í Þingeyjarsveit.
29.06.2020 - 17:09