Færslur: Greftranir

Morgunútvarpið
Segja of miklar hömlur á dreifingu á ösku líkamsleifa
Of miklar opinberar hömlur eru á dreifingu á ösku líkamsleifa fólks og Ísland er eftirbátur nágrannalandanna hvað þetta varðar. Þetta segir Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins sem hefur lagt fram frumvarp ásamt átta þingmönnum úr ýmsum flokkum um breytingu á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu.
17.11.2020 - 08:11