Færslur: grasrót

Halldóru ætlað að leiða stjórnarmyndunarviðræður
Halldóra Mogensen þingkona hefur umboð félagsfundar Pírata til að leiða stjórnarmyndunarviðræður að loknum Alþingiskosningum. Halldóra segir málið nú fara í kosningakerfi grasrótarinnar.
Ekkert að sjá, engin pólitík hér
Nýjar plötur með Worm is green og asdfhg, ný lög með Snorra Helga, Vio, Samaris, Lily of the Valley, Blakkáti, Ívari Sigurbergssyni, Gillon, Holy Hrafni, Stefáni Karel, Rímnaríki, GlerAkri og Boogie Trouble. Stutt spjall við liðsmann Tófu sem heldur tónleika á Húrra annað kvöld.
05.04.2016 - 18:29
Menningarveturinn - Sjálfstæð leikhús
Sólveig Guðmundsdóttir formaður Sjálfstæðu leikhúsanna og Guðmundur Ingi Þorvaldsson framkvæmdastjóri Tjarnarbíós kíktu í Hörpuna til Brynju Þorgeirsdóttur að ræða allt sem er framundan í grasrót íslensku leiklistarinnar.