Færslur: Grammy verðlaunin 2020
Trufluðustu tískuaugnablikin á Grammy-verðlaununum
Grammy-verðlaunin fóru fram í 62. sinn í Los Angeles í nótt og stærstu tónlistarstjörnur heimsins létu ekki sitt eftir liggja þegar kom að áberandi yfirlýsingum á rauða dreglinum.
27.01.2020 - 13:05
Billie Eilish sópaði að sér Grammyverðlaununum
Hin átján ára ofurstjarna Billie Eilish hirti öll eftirsóttustu verðlaunin á Grammyhátíð gærkvöldsins. Hún var tilnefnd til sex verðlauna og fékk fimm, þar á meðal þau fern sem feitust þykja og fínust, fyrir plötu ársins, lag ársins, smáskífu ársins og nýliða ársins. Fimmtu verðlaunin voru fyrir bestu sungnu poppplötuna.
27.01.2020 - 05:44
Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Grammy fyrir Chernobyl
Það eru nýju krakkarnir í hverfinu Lizzo, Billie Eilish og Lil Nas X sem fá flestar Grammy-tilnefningar í ár. Grammy-verðlaunin verða afhent í sextugasta og annað sinn í Staples Center í byrjun árs. Íslensku tónlistarkonurnar Hildur Guðnadóttir og Anna Þorvalds verða líka í sviðsljósinu en Hildur fékk útnefningu fyrir tónlistina í sjónvarpsþáttaröðinni Chernobyl og Anna fyrir bestu klassísku upptökuna.
20.11.2019 - 16:55