Færslur: Grammy verðlaunin 2018

Lorde gagnrýnir Grammy-verðlaunin í auglýsingu
Nýsjálenska söngkonan Lorde skaut föstum skotum á Grammy-verðlaunin, sem afhent voru á sunnudagskvöldið, í keyptri heilsíðuauglýsingu í blaðinu New Zealand Herald.
31.01.2018 - 12:29
Myndskeið
„Þetta er satíra eftir Kendrick Lamar“
Grammy-verðlaunahátíðin fór fram í 60. sinn í gærkvöldi en það var rapparinn Kendrick Lamar sem átti opnunaratriðið ásamt U2 og grínistanum Dave Chapelle. Eins og venja er, kom fjöldi tónlistarmanna fram á hátíðinni og hér má sjá brot af því besta.
29.01.2018 - 12:16
Bruno Mars sópaði til sín Grammyverðlaunum
Bandaríski tónlistarmaðurinn Bruno Mars kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni í New York í nótt.
Tommi Tomm - Grammy og Sindri Mid Atlantic
Rokkland fjallar um Tómas M. Tómasson Stuðmann sem lést í vikunni í seinni hluta þáttarins en í þeim fyrri skoðum við aðeins Grammy verlaunin sem verða afhent í New York í kvöld og spjöllum við Sindra Ástmarsson hjá Mid Atlantic Entertainment.
Grammy-Füzz og Golli-rót
Gestur þáttarins er Ingólfur Magnússon framkvæmdastjóri leigusviðs Exton sem er tækja og hljóðkerfaleiga og ein sú stærsta og elsta á landinu.
26.01.2018 - 13:29
Jay-Z og Kendrick gnæfa yfir keppinautana
Rappararnir Jay-Z og Kendrick Lamar gnæfa yfir samkeppninni í tilnefningum til Grammy-verðlaunanna sem verða afhent á sunnudagskvöldið (aðfaranótt mánudags á íslenskum tíma) í sextugasta skiptið í Madison Square Garden í New York. Þetta verður í fyrsta skiptið síðan 2003 sem verðlaunahátíðin er haldin annars staðar en í Los Angeles. Sýnt verður beint frá hátíðinni á RÚV.
25.01.2018 - 14:19
Fimm forvitnilegar Grammy-staðreyndir
Tilnefningar til Grammy-verðlaunanna fyrir árið sem er að líða voru tilkynntar í vikunni og sitt sýnist hverjum eins og venjulega. Verðlaunin eru líklega þau stærstu sinnar tegundar í heiminum en hér eru fimm forvitnilega staðreyndir um tilnefningarnar í ár.
30.11.2017 - 14:43