Færslur: Grammy verðlaunin 2017

Ungir efnilegir, góðir, betri og frábærir-
Í Rokklandi dagsins koma við sögu Jonathan Wilson, Chance the Rapper, Fatboy Slim, Ian Hunter ofl.
Music from Big Pink og uppáhald Stefaníu
Gestur Füzz í kvöld er söngkonan Stefanía Svavarsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1992 og alin upp í Mosfellsbæ. Hún hefur sungið frá blautu barnsbeini og komið fram opinberlega frá því hún var 14 ára gömul.
Grammy: Gleymdist að kveikja á hljóðnemanum?
Eitt furðulegasta atriði Grammy verðlaunahátíðarinnar í nótt var líklega samstarf poppstjörnunnar Lady Gaga og þungarokksveitarinnar Metallica. Það gekk ekki áfallalaust fyrir sig, en hljóðlaus hljóðnemi gerði atriðið allt hið vandræðalegasta.
13.02.2017 - 09:12
Grammy: Mikilfenglegt atriði Beyoncé
Rétt eins og margir aðdáendur höfðu vonað, var boðið upp á óvænt atriði frá Beyoncé á Grammy verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Söngkonan, sem tilkynnti nýverið að hún væri ólétt af tvíburum, olli ekki vonbrigðum.
13.02.2017 - 08:28
Hitað upp fyrir Grammy verðlaunin
Í Rokklandi dagsins verður hitað upp fyrir Grammy verðaunin sem verða afhent í nótt í Los Angeles. Það varður sýnt beint frá hátíðinni á RÚV.
11.02.2017 - 23:11