Færslur: Grafík

Hvískur og öskur í Listasafni Íslands
„Það sem sýningin í rauninni snýst um er að velta því fyrir sér afhverju fólk velur sér þennan miðil. Og það var spurning sem við sendum til allra listamannanna og fengum mismunandi svör við,“ segir Ingibjörg Jóhannsdóttir, sýningarstjóri sýningarinnar Ýmissa kvikinda líki - íslensk grafík í Listasafni Íslands.
13.05.2018 - 14:43
Myndskeið
Grafík frumflutti glænýtt lag
Hljómsveitin Grafík hætti starfsemi fyrir margt löngu en kom aftur saman nýverið til að halda upp á 30 ára afmæli plötunnar Leyndarmáls. Sveitin heimsótti Rás 2 á dögunum og flutti meðal annars glænýtt lag, það fyrsta í rúm 30 ár, í bland við tvo vinsælustu smelli plötunnar.
23.04.2018 - 13:50
Leyndarmál í 30 ár
Hljómsveitin Grafík hélt á dögunum tónleika í tilefni af því að 30 ár voru liðin frá því plata Leyndarmál kom út.
11.12.2017 - 14:18