Færslur: grænmetisætan

Burger King má grilla grænmetisborgara með kjötinu
Dómstóll í Bandaríkjunum hefur vísað frá hópmálsókn gegn skyndibitakeðjunni Burger King frá dómstólnum. Sjö manns höfðuðu mál gegn Burger King og sökuðu fyrirtækið um svik fyrir að grilla grænmetisborgara sína á sama grilli og borgara úr kjöti.
22.07.2020 - 13:10
Eitt af mikilvægari bókmenntaverkum 2017
Grænmetisætan, skáldsaga eftir suður-kóreska rithöfundinn Han Kang, er komin út í íslenskri þýðingu Ingunnar Snædal. Gauti Kristmannsson, bókmenntarýnir Víðsjár, fjallaði um bókina.
08.03.2018 - 16:37
Grænmetisætan – Han Kang
„Þegar ég las hana á sínum tíma þá fannst mér hún með betri bókum sem ég hafði lesið. Og mér finnst það enn," segir Ingunn Snædal þýðandi Grænmetisætunnar um bókina. Grænmetisætan er bók vikunnar á Rás 1.
26.01.2018 - 11:27