Færslur: Græni hatturinn

Síðdegisútvarpið
Nennti ekki að hafa lokað lengur
Tónleikahald hófst aftur á Græna hattinum um helgina og er staðurinn nú nánast fullbókaður til áramóta. Vert á staðnum segist hafa verið að koðna niður meðan staðurinn var lokaður og hafi hreinlega ekki nennt að hafa lokað lengur.
01.09.2020 - 17:55
Það er Fözzzdudagur
Björn Emilsson upptökustjóri hjá Sjónvarpinu kemur í heimsókn með uppáhalds Rokkplötuna sína.
30.09.2016 - 19:16