Færslur: Grænar fjárfestingar

Sjónvarpsfrétt
Langt í land í orkuskiptum á sjó
Jarðefnaeldsneyti verður áfram helsti orkugjafinn í íslenskum sjávarútvegi, komi ekki til stefnubreytingar af hálfu stjórnvalda. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um orkuskipti í sjávarútvegi sem kynnt var í Hörpu í morgun.
Fréttaskýring
„Fyrirtækin sem við fjárfestum í þurfa að breytast“
Árið 2030 má reikna með því að um 5% eigna Lífeyrissjóðs verslunarmanna verði skilgreindar sem loftslagsvænar. Sjóðurinn útilokaði á dögunum fjárfestingar í fyrirtækjum sem framleiða skítugustu gerð jarðefnaeldsneytis og gekk í gær til liðs við alþjóðlegt samstarf lífeyrissjóða sem Danir áttu frumkvæði að og hyggst leggja 150 milljarða króna í græna fjárfestingakosti á næstu átta árum. Hvað þýðir það í raun? Og hvað með hin 95 prósentin?