Færslur: Góss

Mannlegi þátturinn
„Huggulegt að eiga margar mömmur“
Sigríður Thorlacius söngkona ólst upp í miklum systrafans og segist hafa verið dekrað örverpi sem leit mikið upp til systra sinna sem allar voru í kór. Hún ákvað að gera það sama og gekk til liðs við kórinn og fann hún sig svo vel í söngnum að hún ákvað að gera hann að ævistarfi sínu. Hún er að undirbúa tónleikaferð og plötuútgáfu með hljómsveitum sínum, GÓSS og Hjaltalín.
26.02.2020 - 11:13
Eins íslenskt og indælt og það verður
Platan Góssentíð með Góss er dásamleg plata, og eitthvað alveg íslenskt kjarnast í henni á eftirtektarverðan hátt. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Góss í Havarí í Konsert
Við ætlum að bjóða upp á afskaplega skemmtilegan konsert í kvöld.
02.08.2018 - 12:57