Færslur: górillur

Elsta górilla í heimi orðin 64 ára
Górillan Fatou fagnaði í gær sextíu og fjögurra ára afmæli sínu. Talið er að hún sé elsta górilla í heimi en meðalaldur górilla er á milli fjörutíu og fimmtíu ár.
14.04.2021 - 21:41
Tvær górillur í dýragarði í San Diego með COVID-19
Tvær górillur í dýragarði í San Diego í Kaliforníu hafa greinst með COVID-19. Ein í viðbót hefur sýnt einkenni og stjórnendur dýragarðsins óttast að heil górillufjölskylda sé smituð, jafnvel átta górillur. Þetta er í fyrsta sinn sem kórónuveirusýking greinist í mannöpum, svo vitað sé.
12.01.2021 - 07:15
Mannlegi þátturinn
Kærastinn skildi hana eftir með mannýgri górillu
„Ég hef aldrei verið eins hrædd á ævinni,“ segir líffræðingurinn Ingibjörg Björgvinsdóttir sem lenti í þeirri skelfilegu lífsreynslu að vera ógnað af risastórri fjallagórillu. Allir ferðafélagarnir flúðu en hún lagðist skelfd á jörðina og beið örlaga sinna.
10.07.2020 - 10:32