Færslur: göngugötur

Nýtt torg þar sem „hið gamla mætir hinu nýja“
Framkvæmdir við nýtt torg á Nýlendugötu í Reykjavík hefjast í sumar. Torgið verður milli Norðurstígs og Ægisgötu. Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir að verklok verði í október. Einnig stendur til að betrumbæta Norðurstíg, sem er með eldri götum í Reykjavík.  
12.06.2020 - 10:58
Myndskeið
Umferðin streymir um göngugötur
Töluverður misbrestur er á því að ökumenn virði skilti um göngugötur í miðborg Reykjavíkur og hefur lítið dregið úr umferð. Borgarfulltrúi segist hafa trú á að þetta séu byrjunarörðugleikar og að fólk þurfi tíma til að venjast þessum breytingum.
01.06.2020 - 19:22