Færslur: golf

Haraldur Franklín annar í Bretaníu
Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús er í öðru sæti á Opna Bretaníumótinu að fyrsta keppnisdegi loknum.
24.06.2021 - 19:51
Sjónvarpsfrétt
Spyr hvort Álftnesingar þurfi golfvöll
Umhverfisverndarsamtök segja að með framkvæmdum við nýjan golfvöll á Álftanesi sé varpfuglum sýnt mikið tillitsleysi. Bæjarstjóri Garðabæjar segir að fuglar og menn geti þar lifað í sátt og samlyndi. 
04.06.2021 - 18:48
Jaðarsvöllur kemur vel undan vetri þrátt fyrir kuldatíð
Golfvöllurinn á Akureyri kemur vel undan vetri þrátt fyrir kalt vor á Norðurlandi. Framkvæmdarstjóri Golfklúbbs Akureyrar segir mikla vinnu síðustu vikur skila iðagrænum flötum.
20.05.2021 - 14:45
Brýnt að kylfingar noti hlífðargleraugu
Kylfingar ættu að hafa í huga að nota hlífðargleraugu þegar þeir þurfa að slá golfkúlu nálægt steinum. Þetta er mat tveggja augnlækna sem fréttastofa ræddi við. Á dögunum varð alvarlegt slys á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði þegar golfbolti fór í stein og þaðan á miklum hraða í auga kylfings. Áverkarnir voru það alvarlegir að hann missti alla sjón á auganu.
07.09.2018 - 15:30
Innlent · Slys · golf