Færslur: golf

Tveir grísir ollu usla á golfvelli í Mosfellsbæ
Það blasti nokkuð óvenjuleg sjón við golfurum á Bakkakotsvellinum í Mosfellsbæ í dag. Þar voru tveir lausir grísir, sem höfðu strokið frá nærliggjandi sveitabæ.
04.07.2022 - 23:05
Innlent · Grísir · Svín · golf · Golfvöllur · Mosfellsbær
Landinn
Þörf fyrir golfhallir
„Þetta er orðin mjög fín inniaðstaða hjá okkur hérna. Við erum með púttvelli, aðstöðu til að slá og svo þessa fínu golfherma. Þetta er aðstaða sem nýtist mjög vel núna þegar hinir eiginlegu golfvellir eru ófærir og lokaðir," segir Heiðar Davíð Bragason, PGA golfkennari hjá Golfklúbbi Akureyrar.
17.03.2022 - 07:50
Haraldur Franklín annar í Bretaníu
Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús er í öðru sæti á Opna Bretaníumótinu að fyrsta keppnisdegi loknum.
24.06.2021 - 19:51
Sjónvarpsfrétt
Spyr hvort Álftnesingar þurfi golfvöll
Umhverfisverndarsamtök segja að með framkvæmdum við nýjan golfvöll á Álftanesi sé varpfuglum sýnt mikið tillitsleysi. Bæjarstjóri Garðabæjar segir að fuglar og menn geti þar lifað í sátt og samlyndi. 
04.06.2021 - 18:48
Jaðarsvöllur kemur vel undan vetri þrátt fyrir kuldatíð
Golfvöllurinn á Akureyri kemur vel undan vetri þrátt fyrir kalt vor á Norðurlandi. Framkvæmdarstjóri Golfklúbbs Akureyrar segir mikla vinnu síðustu vikur skila iðagrænum flötum.
20.05.2021 - 14:45
Brýnt að kylfingar noti hlífðargleraugu
Kylfingar ættu að hafa í huga að nota hlífðargleraugu þegar þeir þurfa að slá golfkúlu nálægt steinum. Þetta er mat tveggja augnlækna sem fréttastofa ræddi við. Á dögunum varð alvarlegt slys á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði þegar golfbolti fór í stein og þaðan á miklum hraða í auga kylfings. Áverkarnir voru það alvarlegir að hann missti alla sjón á auganu.
07.09.2018 - 15:30
Innlent · Slys · golf