Færslur: góðgerðarsamtök

Myndskeið
Hljóp sitt eigið maraþon í Seljahverfi
22 ára hlaupagarpur lét ekki deigan síga þegar Reykjavíkurmaraþonið var blásið af heldur hljóp í dag sitt fyrsta maraþon, og gott betur, til styrktar góðu málefni. Hann hvetur aðra hlaupara til að hlaupa á eigin vegum, en ljóst er að góðgerðarfélög sem treysta á frjáls framlög verða fyrir höggi vegna þess að ekkert verður af maraþoninu.
15.08.2020 - 19:30
Flóttafólk við Sikiley flutt í annað skip
Ítölsk stjórnvöld hafa veitt 180 flóttamönnum sem bjargað var á Miðjarðarhafi síðustu vikuna í júní heimild til að yfirgefa skipið Ocean Viking. Það flyst um borð í sóttkvíarskip við Sikiley.