Færslur: Góðar fréttir

Viðtal
Vilja að komandi kynslóðir þekki Góðar fréttir
Bjarki Steinn Pétursson og Saga Ýr Nazari eru stofnendur fréttamiðilsins, Góðar fréttir. Þau ætla einungis að einblína á jákvæðar fréttir bæði innan- og utanlands. Þau hafa fengið mikið af góðu fólki með sér í lið sem vinnur nú að fyrsta tölublaði sem von er á í september.
08.07.2020 - 16:06