Færslur: Glowie

Ed Sheeran velur Glowie
Söngkonan Glowie hitar upp á tónleikum Ed Sheeran á Laugardalsvelli í sumar.
31.05.2019 - 10:24
Glowie á lista NME yfir spennandi listamenn
Tónlistartímaritið NME segir að búast megi við því að Glowie og Reykjavíkurdætur slái í gegn á árinu. Tónlistarkonurnar eru á meðal 100 nýrra listamanna sem tímaritið segir að muni gnæfa yfir aðra á árinu.
08.01.2019 - 14:52
Tónaflóð 2016 aftur!
Í Konsert í kvöld bjóðum við upp á brot af því besta sem fram fór á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt í fyrra.
Viðtal
„Ég vissi ekki að þetta væri misnotkun“
Söngkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, varð fyrir kynferðislegri misnotkun tvisvar sinnum á upphafsári sínu í framhaldsskóla. Þetta upplýsir hún í Ísþjóðinni með Ragnhildi Steinunni en þátturinn verður sýndur á sunnudagskvöldið á RÚV.
30.03.2017 - 14:10
Englasöngur og Tappi Tíkarrass
Hljómsveitin Tappi Tíkarrass var starfandi frá 1981-1983 er sameinaður og Rokkland sá Tappann spila á Húrra á fimmtudaginn og spjallaði við þá Gumma trommara (sem stofnaði Das Kapital með Bubba og kobba bassaleikara og Mike Pollock eftir að Tappinn var úr) og Eyþór Arnalds (Todmobile) og við heyrum 3 ný lög með sveitinni.
21.01.2017 - 22:39
Skandinavía á Eurosonic Festival
Í Konsert í kvöld heyrum við upptökur með íslenskum, dönskum og sænskum tonlistarmönnum frá Eurosonic Festival 2017
19.01.2017 - 19:11
Reykjavík kraumar af kátínu - Airwaves dagur 3
Það má með sanni segja að Reykjavík kraumi af kátínu. Hvar sem fæti er stigið niður er eitthvað að gerast, tónleikar á hverju götuhorni og bros á hverju mannsbarni.
05.11.2016 - 15:52
Glimrandi Tónaflóð á Menningarnótt
Í Rokklandi vikunnar er boðið upp á brot af því besta sem var spilað og sungið á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt.

Mest lesið