Færslur: Gloomy Holiday

Tónleikarnir sem allir eru að tala um
Hátíðartónleikarnir Gloomy Holiday voru í Hörpu í gær og í beinni útsendingu á RÚV. Á tónleikunum voru þekkt jólalög færð í nýjan og örlítið myrkari búning. Tilbreytingin lagðist misvel í fólk og samfélagsmiðlar hafa logað síðan útsendingu lauk.
28.12.2017 - 13:50
Myndskeið
Svört snjókorn falla á tárvotan Ladda
Jólatónleikarnir Gloomy Holiday, eða drungaleg jól, fóru fram í gær á listahátíðinni Norður og niður sem hljómsveitin Sigur Rós stendur fyrir. Þar voru vinsæl jólalög færð lágstemmdan og myrkan búning.
28.12.2017 - 11:14