Færslur: glitnir

Tapaði „verulegum fjármunum“ sem viðskiptavinur Glitnis
Endurupptökunefnd hefur fallist á beiðni Magnúsar Arnar Arngrímssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Glitni, um að dómur Hæstaréttar í máli hans verði endurupptekinn. Nefndin telur að Magnús hafi haft ástæðu til að draga óhlutdrægni Hæstaréttar í efa þar sem einn af dómurunum í máli hans tapaði verulegum fjármunum sem viðskiptavinur Glitnis.
27.10.2020 - 12:52
Fallist á beiðni um endurupptöku í Glitnismáli
Krafa Magnúsar Arnars Argrímssonar um endurupptöku sakamáls sem dæmt var í Hæstarétti 2015 hefur hlotið samþykki endurupptökunefndar.
Meðferð lögbannsmála verði hraðari
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur birt í samráðsgátt frumvarp sem er ætlað að hraða málsmeðferð þegar sýslumaður setur lögbann á umfjöllun fjölmiðla. Markmiðið með frumvarpinu er að málsmeðferð hjá sýslumanni verði skýrari og einfaldari.
05.03.2020 - 15:38
Segjast una niðurstöðu héraðsdóms illa
Útgerðarfélag Reykjavíkur (ÚR) íhugar að áfrýja dómi héraðsdóms Reykjavíkur frá í gær þar sem félaginu var gert að greiða Glitni HoldCo tvo milljarða króna vegna afleiðusamninga sem gerðir voru í aðdraganda bankahrunsins.
03.03.2020 - 19:37
Dæmt til að greiða Glitni 2 milljarða króna
Útgerðarfélagi Reykjavíkur hefur verið gert að greiða Glitni HoldCo, félaginu sem heldur utan um eignir gamla Glitnis, tvo milljarða króna auk dráttarvaxta vegna afleiðusamninga sem gerðir voru á vormánuðum 2008.