Færslur: Glenn Close

Rithöfundur studdur af Trump verður frambjóðandi
Rithöfundurinn J.D. Vance verður frambjóðandi Repúblikana þegar kosið verður um öldungadeildarþingmann fyrir Ohio í Bandaríkjunum í nóvember. Donald Trump, fyrrverandi forseti, lýsti yfir stuðningi við Vance fyrir nokkrum vikum.
Bíóást
Skilur vel að myndin hafi ekki farið vel í femínista
„Á sama tíma, sem femínisti, þá fíla ég hana rosalega mikið,“ segir Andrea Björk Andrésdóttir. Aðalsögupersóna myndarinnar Fatal Attraction, sem túlkuð er af Glenn Close, hefur verið umdeild og virðist sem hún hafi átt þátt í að skapa mýtu, sem var lífseig í kvikmyndum lengi, að barnleysi og frami geri konur sturlaðar. Myndin er sýnd í Bíóást í kvöld.