Færslur: Glastonbury

Frumsýningu James Bond enn frestað
Frumsýningu nýjustu kvikmyndarinnar um ævintýri njósnara hennar hátignar James Bond hefur enn verið frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Kvikmyndaunnendur þurfa að bíða enn um sinn eftir að geta séð fjölda stórmynda á hvíta tjaldinu.
22.01.2021 - 09:37
Glastonbury aflýst vegna Covid-19
Tónlistarhátíðinni víðfrægu Glastonbury hefur verið aflýst. Hátíðin átti að fara fram síðustu helgina í júní næstkomandi.
18.03.2020 - 11:11
Stefna ótrauð á að halda Glastonbury í sumar
Tónlistarhátíðin Glastonbury tilkynnti í gær hvaða hljómsveitir koma fram á hátíðinni í sumar. Þegar var búið að segja frá því að Taylor Swift, Paul McCartney og Diana Ross kæmu fram. Í gær bættust um 100 listamenn við, þar á meðal Kendrick Lamar, Pet Shop Boys og Cage the Elephant.
13.03.2020 - 14:53