Færslur: Gjörningar

Viðtal
Syngjandi á hinni eilífu strönd
Við erum stödd á strönd. Brennheit sól, lykt af sólarvörn, marglit sundföt. Þreyttir líkamar liggja letilega þvers og kruss á handklæðum. Allt í einu fer einhver að syngja. Litháíski óperu gjörningurinn Sun & Sea verður fluttur í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur um helgina. Verkið er hluti af Listahátíð í Reykjavík en þó svo að strandlífið virðist áhyggjulaust er alvarlegur undirtónn í verkinu sem hefur farið víða eftir að það hlaut Gullna ljónið á myndlistar tvíæringnum í Feneyjum 2019.
Gjörningarapp til höfuðs vestrænni læknisfræði
Nú um helgina kemur út bók- og vínylplötuverkið What Am I Doing With My Life? eftir Styrmi og Læknadeildina en platan er unnin upp úr gjörningum, eða svokölluðu nálastungurappi, sem Styrmir Örn Guðmundsson flutti víðsvegar um Evrópu 2017 og 2018.