Færslur: Gjörningaklúbburinn

Lestarklefinn
Myrkir músíkdagar, Gjörningaklúbburinn og 1917
Rætt um sýningu Gjörningaklúbbsins Vatn og blóð í Listasafni Íslands, tónleikahald á Myrkum músíkdögum og kvikmyndina 1917 eftir Sam Mendes.
31.01.2020 - 17:05
Menningin
Gjörningaklúbbur í samstarfi við framliðinn listamann
Gjörningaklúbburinn hefur hreiðrað um sig í Listasafni Íslands með vídeóverkinu vatn og blóð, sem sækir innblástur í líf og list Ásgríms Jónssonar málara. 
Gjörningur með framliðnum meistara
„Við köllum þetta „miðill-miðill“, þessa aðferð að nýta okkur þjónustu miðils í gegnum Facetime og hann hefur síðan samband við framliðinn einstakling,“ segja meðlimir Gjörningaklúbbsins, þær Jóní Jónsdóttir og Eirún Sigurðardóttir. Gjörningaklúbburinn hefur nú opnað sýningu með Ásgrími Jónssyni frumkvöðli í íslenskri málaralist en hann dó árið 1958. Sýningin heitir Vatn og blóð og er vídeóinnsetning í Listasafni Íslands.
„Ég fór á sýninguna með mjög mikla fordóma“
Nýjasta testamentið heitir sýning Gjörningaklúbbsins í Hverfisgalleríi við Hverfisgötu. Sýningin samanstendur af vídeó- og hljóðverkum, skúlptúrum og myndum þar sem piss kemur meðal annars fyrir. Agnes Stefánsdóttir fornleifafræðingur viðurkennir að hún hafi heimsótt sýninguna full fordóma.
Gjörningaklúbburinn skilar skömminni til guðs
Nýjasta testamentið nefnist sýning Gjörningaklúbbsins, sem var opnuð í Hverfisgalleríi á dögunum og samanstendur af vídeó- og hljóðverkum, skúlptúrum og myndum.
„Aqua María“ – tíðni vatns og byltingaradda
Það var stillt inn á tíðni vatns og byltingaradda kvenna í Gestaboði á Rás 1, þar sem Gjörningaklúbburin flutti hluta úr verkinu „Aqua María“. Hlustið á verkið hér.
14.04.2018 - 13:30