Færslur: gjaldþrot

Prentsmiðjan Ásprent Stíll tekin til gjaldþrotaskipta
Prentsmiðjan Ásprent Stíll á Akureyri verið tekin til gjaldþrotaskipta og fékk starfsfólk ekki greitt út laun núna um mánaðamótin. Vikublaðið, Dagskráin og Skráin, sem Útgáfufélagið gefur út og prentuð eru í Ásprent, munu koma út áfram. Starfsmenn Ásprents-Stíls eru tæplega 20.
03.02.2021 - 10:31
Ferðaþjónustan fjögur ár að jafna sig eftir kreppuna
Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að útlit sé fyrir að gjaldþrot í greininni verði færri en óttast var.
Bakarí Jóa Fel gjaldþrota
Héraðsdómur Reykjavíkur samþykkti í gær gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verzlunarmanna vegna bakaríiskeðjunnar Jóa Fel, sem Jóhannes Felixsson rekur. 
24.09.2020 - 15:01
Gjaldþrotum virkra fyrirtækja fjölgaði um 42 prósent
Virk fyrirtæki sem fóru í gjaldþrot á tímabilinu apríl til júlí á þessu ári voru 42 prósentum fleiri en á síðasta ári. 285 fyrirtæki voru lýst gjaldþrota á tímabilinu og 153 þeirra voru virk á síðasta ári.
27.08.2020 - 09:30
Engar eignir upp í 36 milljarða gjaldþrot 2009
Engar eignir fundust í þrotabúi ferðasamsteypunnar Northern Travel Holding en tæplega 36 milljarða kröfum var lýst í þrotabúið. Félagið sem var í eigu Sunds, FL Group og Fons, sem var félag í eigu Pálma Haraldssonar, var stofnað 2006 og varð gjaldþrota árið 2009. Auglýsing þessa efnis var birt í Lögbirtingablaðinu í gær, tæpum fjórum árum eftir að skiptum lauk í búið.
19.08.2020 - 09:28
Færri fyrirtæki gjaldþrota í maí í ár en í fyrra
Tuttugu og tvö virk fyrirtæki urðu gjaldþrota í maí. Það er 42% minna en í sama mánuði í fyrra þegar þau voru 38. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Flest voru fyrirtækin í heild- og smásöluverslun og viðgerðum á ökutækjum, en þau voru átta. Fimm fyrirtæki voru í ferðaþjónustu.
Fá engin laun, engan uppsagnarfrest og engar bætur
Starfsfólk ferðaþjónustufyrirtækisins Sternu Travel hefur ekki fengið greidd laun síðan í febrúar og sumt hefur þurft að bíða enn lengur. Eiganda fyrirtækisins tókst að afturkalla úrskurð um gjaldþrot og þar með á starfsfólkið ekki rétt á atvinnuleysisbótum fyrr en að loknum uppsagnarfresti.
12.06.2020 - 12:28
Flest gjaldþrot í ferðaþjónustu og byggingariðnaði
88 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta í apríl. Af þeim voru 48 með virka starfsemi í fyrra, sem er 60 prósent meira en á sama tíma í fyrra. Flest fyrirtækin voru í byggingariðnaði eða tengd ferðaþjónustu.
08.06.2020 - 13:42