Færslur: gjaldeyrir

Sprengingar heyrðust víða um Úkraínu í nótt
Rússar skutu í nótt eldflaugum að skotmörkum í Vyshhorod í Kyiv-héraði norðan við höfuðborg Úkraínu. Oleksy Kuleba ríkisstjóri greindi frá þessu og segir árásirnar hafa beinst að mikilvægum byggingum á svæðinu.
Úkraínumenn stefna að aukinni orkusölu til Evrópuríkja
Úkraínumenn stefna að aukinni sölu á raforku til ríkja Evrópusambandsins. Úkraínuforseti segir það brýnt í ljósi þess að draga mun úr orkusölu frá Rússlandi sem valdi orkuskorti innan ríkja sambandsins.
Undirbúningur hafinn að sölu Mílu
Síminn er langt kominn með sölu á dótturfyrirtækinu Mílu sem rekur ljósleiðarakerfi um allt land. Síminn á í einkaviðræðum við stórt alþjóðlegt fyrirtæki um söluna.
Lánsfyrirtæki telur efnahagshorfur Íslands stöðugar
Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings gefur ríkissjóði Íslands lánshæfiseinkunnirnar A eða A-1. Fyrirtækið telur horfur stöðugar og að líklega verði áframhaldandi efnahagsbati í landinu síðari hluta ársins.
15.05.2021 - 14:48