Færslur: Gistinætur

8,3 prósent hótelherbergja nýtt í nóvember
Gistinætur á Íslandi í nóvember voru 92 prósentum færri en í nóvember í fyrra. Þar af fækkaði gistinóttum á hótelum um 93 prósent, um 85 prósent á gistiheimilum og um 88 prósent á öðrum tegundum gististaða eins og farfuglaheimilum og orlofshúsum. Þetta sýna nýjar tölur sem Hagstofa Íslands birti í morgun.
22.12.2020 - 11:24
Gistinóttum útlendinga fækkaði um 98 prósent í nóvember
Bráðabirgðatölur Hagstofu Íslands gefa til kynna að gistinætur útlendinga hafi verið 98 prósentum færri í nóvember í ár en í nóvember í fyrra. Samkvæmt þeim voru gistinætur útlendinga um 7.000 í mánuðinum og Íslendinga um 17.000.
08.12.2020 - 09:29