Færslur: Gísli Rafn Jónsson

Aðgerðirnar leysa ekki undirliggjandi vanda
Stjórnarandstæðingar á þingi kalla eftir mun stórtækari aðgerðum til að leysa vanda heilbrigðiskerfisins í faraldrinum. Sóttvarna- og efnahagsaðgerðir sem kynntar voru í gær séu tilviljanakenndar og leysi ekki undirliggjandi vanda.
Sumarlandinn
Fá aldrei nóg af óbyggðunum
„Ef ég færi ekki hérna upp eftir þá veit ég ekki hvernig það færi,“ segir Gísli Rafn Jónsson leiðsögumaður. Hann hefur farið í óteljandi ævintýraferðir um hálendið í nágrenni Öskju og býður ferðamönnum upp á einstaka náttúru.
21.07.2021 - 16:00