Færslur: Gísli Örn

Tökur hafnar á spennuþáttum um kvótakerfið
Tökur eru hafnar á spennuþáttunum Verbúðinni og standa yfir næstu 14 vikur. Tekið verður upp á höfuðborgarsvæðinu og vestur á fjörðum. Verbúðin er sjónvarpsþáttaröð í átta hlutum og verður þáttaröðin frumsýnd á RÚV fyrri hluta árs 2021.
21.05.2020 - 09:59
„Virkilega útpælt, kúl sýning!“
Brynja Þorgeirsdóttir ræðir við Hlín Agnarsdóttur og Arnar Eggert Thoroddsen um nýja sýningu Vesturports, Þjóðleikhússins og Royal Shakespeare Company, Í hjarta Hróa hattar þar sem Hrói og liðsmenn hans ræna hvern þann sem vogar sér inn í Skírisskóg, án þess að gefa nokkuð til hinna fátæku.