Færslur: Gísli Marteinn Baldursson

Bíóást
Nefndi hundinn í höfuðið á teiknimyndapersónu
Það er kannski ekki tilviljun að sjónvarpsstjarnan Gísli Marteinn Baldursson og rannsóknarblaðamaðurinn Tinni eru svipaðir í klæðaburði. Gísli, sem er augljóslega mikill aðdáandi Tinna, varð heldur ekki fyrir vonbrigðum með kvikmyndina um ævintýri hans sem sýnd er í Bíóást á RÚV á laugardagskvöld.
17.01.2020 - 11:22
Eilífðartáningurinn Tinni níræður í dag
Í dag eru 90 ár síðan fyrsta sagan um Tinna, blaðamanninn síunga, hóf að koma út. Myndasögurnar slógu samstundis í gegn og komu alls út 23 bækur um Tinna þar til höfundur hans, Hergé, venti kvæði sínu í kross 1976.
10.01.2019 - 14:34